Lestin

Síðasti söngur Sondheim, jólasögur Blekfjelagsins, Sölvaminni


Listen Later

Hann lést á föstudag, 91 árs að aldri og söngleikjaheimurinn syrgir. Fráfall Stephen Sondheim markar eftir allt einhvers konar tímamót, fáir ef einhverjir hafa haft viðlíka áhrif á vestræna leikritun síðustu áratugina enda má í söngbók Sondheim finna efni úr sýningum á við West Side Story, Gypsy, Into the Woods og Sweeny Todd. Undanfarnar vikur höfum við reglulega litið við hjá Sigríði Jónsdóttir, sérfræðingi á leikminjasafni íslands, en í dag kemur hún í heimsókn, með tárin í augunum.
Í hverjum þætti fram að jólum ætlum við í Lestinni að útvarpa jólasögum frá meistaranemum í ritlist við Háskóla Íslands. Þetta eru örsögur, hver þeirra 91 orð og allar eru þær unnar út frá sama þemanu: Grautur. Við ætlum að hefja lesturinn í dag, og við fáum líka til okkar tvo ritlistarnema í spjall, þau Helga Grím og Berglindi Ósk.
Gamalt fréttastef, flökkusaga um rifbein Marilyn Manson, torfbær og nýtt lag frá Taylor Swift kemur allt við sögu í pistli Sölva Halldórssonar í dag, en hann er að velta fyrir sér minninu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners