Lestin

Síðustu vídeóleigurnar, örtröð í Sundhöllinni, Trotskí og svikin bylti


Listen Later

Í ár eru 80 ár frá því að einn af forsprökkum rússnesku byltingarinnar Leon Trotsky var myrtur í Mexíkó af launmorðingja á vegum erkióvinar hans, einræðisherrans Jósefs Stalín. Trotsky hafði verið einn helsti keppinautur Stalíns um leiðtogahlutverkið í Sovétríkju og eftir að hann var gerður útlægur var hann hávær gagnrýnandi Stalíns. Enn í dag líta margir róttæklingar til hugmynda Trotskys og nú á dögunum kom út í íslenskri þýðingu bók hans Byltingin svikin - þýðing sem hefur reyndar legið í skúffu þýðandans í um fjörtíu ár. Við ræðum við Erling Hansson, þýðanda bókarinnar, um Trotsky og byltingarstjórnmál.
Vídeóleigan var í eina tíð stór hluti af menningarlífinu. Eftir að Netflix fór að bjóða fólki að streyma kvikmyndum árið 2007 var fótunum kippt undan leigunum. Hratt og örugglega hafa vídjóleigurnar horfið ein af annarri. Ótrúlegt en satt lifa þó örfáar vídjóleigur enn þann dag í dag. Þórður Ingi Jónsson leitar uppi síðustu móhíkana íslensku vídeóleigunnar.
Og svo ætlum við að kíkja í sund, eins og hundruð Reykvíkinga reyndu í nótt eftir langa eyðimerkurgöngu. Það gekk þó misvel og í Sundhöllinni við Barónsstíg setti óvænt uppákoma allt úr skorðum fyrsta klukkutímann.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners