Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Sigurður Máni Helguson, framkvæmdastjóri Brauð & co og Viðar Brink markaðsstjóri um starfsemina, metnaðinn að nota einungis lífræn gæða hráefni og ekkert drasl, súrinn, handverkið, matarsóun og fl.


Listen Later

Sigurður Máni framkvæmdastjóri Brauð & co og Viðar Brink markaðsstjóri standa á bak við eitt af ástsælustu handverksbakaríum landsins – Brauð & Co – þar sem metnaður og ástríða fyrir brauðgerð og góðu hráefni mótar allt sem gert er.

Í viðtalinu við okkur deildu þeir innsýn í þann kraft og hugsjón sem liggur að baki rekstrinum: að bjóða súrdeigsbrauð og bakkelsi unnið af alúð úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum – án allra aukaefna og óþarfa - allt bakað á staðnum. Eins og þeir segja - þar er ekkert drasl – aðeins hráefni sem stendur undir sér og vinnsla sem byggir á virðingu fyrir ferlinu.

Þeir töluðu einnig um áskoranirnar í súrdeigsbrauðgerð, þar sem þolinmæði, nákvæmni og dýrmæt reynsla gegna lykilhlutverki - og sögðu okkur frá því af hverju þeir fóru að gefa brauð og bakkelsi.

Viðar og Sigurður leggja sérstaka áherslu á að vinna í sátt við náttúruna, veita starfsfólki sínu rými til að blómstra og skapa upplifun fyrir viðskiptavini sem byggir á gæðum, trausti og ástríðu fyrir bakaralistinni.

 

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

Kaja Organics - lífrænar vörur, íslensk framleiðsla - kajaorganic.com

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3

3.3

3 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

15 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners