Lestin

Sjálfsfróun kvenna, svartþröstur í dómsmáli, Gattaca og erfðahönnun


Listen Later

Á undanförnum árum hefur orðið stórstíg þróun í erfðatækni sem gerir vísindamönnum kleift að klippa út og breyta eiginleikum í genamengi lífvera. Margir hafa áhyggjur af þessari þróun og telja að innan skamms muni vísindamenn geta farið að hanna einstaklinga, skapa erfðabreytt börn. Hollywood-kvikmyndin Gattaca sló í gegn árið 1997 með því að varpa upp slíkri framtíðarsýn. Myndin fjallar um framtíðarsamfélag þar sem erfðamengi einstaklingsins segir allt um stöðu hans í samfélaginu, tækifæri og örlög. Í Lestinni í dag verður rætt við Ernu Magnúsdóttur, líffræðing, um þær hugmyndir sem eru settar fram í kvikmyndinni með hliðsjón af þeim möguleikum sem nú virðast handan við hornið í erfða- og líftækni.
Sjálfið og sjálfsfróun verður einnig til umræðu í Lestinni. Rætt verður við Írisi Stefaníu Skúladóttur, sviðslistakonu, sem hefur unnið ýmis verkefni tengd sjálfsfróun og flytur þátttöku gjörning á Akureyri um helgina sem og á listahátíðinni Sequenses.
Halldór Armand Ásgeirsson veltir fyrir sér því hvort kirsuberjatréð í garðinum hans gæti kært þresti himinsins fyrir að gæða sér á ávöxtum þess.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners