Lestin

Sjampó-bröns, Limruveisla, Frankenstein


Listen Later

Á dögunum kom nýjasta kvikmynd mexíkóska leikstjórans Guillermo Del Toro inn á Netflix, mynd byggð á hinni klassísku hryllingssögu Mary Shelley frá árinu 1818, Frankenstein. Einar Hugi Böðvarsson kemur í Lestina og ræðir það hvernig þessi sígilda skáldsaga sýnir þróun vestrænna vísinda á athyglisverðan hátt.
Besta ljóðformið fyrir brandara og grín er limran. Hún kemur upphaflega frá Írlandi og kom ekki til Íslands fyrr en um miðja síðustu öld, en hefur notið mikilla vinsælda síðan þá. Við spjöllum um limrur og ljóðstafi við Ragnar Inga Aðalsteinsson, sem tók saman fyndnustu limrur síðustu ára í nýju limrusafni, Limruveislan.
Lóa flytur hugleiðingar um áhrifavalda, smáhrifavalda, áreynslulausar auglýsingar og óeftirsóknarverðan sjampó-bröns.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

217 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners