Lestin

Sjokksíður, Haukur Hilmarsson, unglingamál


Listen Later

Hvaða hugsjónir eru það sem láta mann hlekkja sig við vinnuvél á hálendinu, hvað pólitík dregur hannn upp á þak alþingishússins vopnaðan bónusfána, hvaða sannfæring togar manneskju yfir hálfan hnöttinn til að taka þátt í blóðugu frelsisstríði? Að svara slíkum spurningum er eitt af markmiðum nýrrar heimildarmyndar sem nú er í hópfjármögnunarferli á karolinafund, mynd um pólitíska aðgerðasinnann og andófsmanninn Hauk Hilmarsson. Við ræðum við Jón Grétar Jónasson leikstjóra.
Í starfi sínu gerist Helga Hilmisdóttir stundum fluga á vegg, hlustar á samtöl unglinga og skráir hvert einasta orð. Nýlega skráði hún rúmlega 20 þúsund slík sem flugu á milli tveggja 15 ára drengja, á meðan þeir spiluðu tölvuleikinn Grand Theft Auto - svo taldi hún hversu mörg þessara orða voru framandorð. Helga, sem er rannsóknardósent við árnastofnun, tekur sér far með Lestinni í dag og segir okkur frá því sem fyrir eyru bar.
Þórður Ingi Jónsson lætur hugan reika til þess tíma þegar hann var lítill og saklaus drengur sem hætti sér inn á svokallaðar sjokksíður - vefsíður sem áttu að vekja ógeðfelld viðbrögð hjá áhorfandanum.Verður hann og hans kynslóð nokkurn tímann söm eftir að hafa ferðast um skuggasund internetsins í æsku?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners