Það er von

Skaðaminnkun eða meðvirkni? - Viðmælandi er Svala Jóhannesdóttir


Listen Later

Viðmælandi þáttarins er Svala Jóhannesdóttir sérfræðingur í skaðaminnkun.

Svala hefur starfað með heimilislausu fólki í Reykjavík og einstaklingum sem glíma við þungan vímuefnavanda í 14 ár. Hún hefur m.a. stýrt tveimur skaðaminnkunarúrræðum, Frú Ragnheiði á höfuðborgarsvæðinu og Konukoti athvarfi fyrir heimilislausar konur. Svala hefur heimsótt fjölmörg skaðaminnkandi úrræði erlendis og innleitt skaðaminnkandi inngrip hér á landi. Svala er menntuð í félagsfræði og fjölskyldumeðferðarfræði. Hún starfar í dag sjálfstætt við að veita fólki skaðaminnkandi meðferð, aðstandendum fjölskyldumeðferð og heldur námskeið og fræðslur.

Hægt er að hafa sambandi við Svölu á [email protected]

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Það er vonBy thadervon


More shows like Það er von

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

1 Listeners

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir by Brotkast ehf.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners