Lestin

Skandali, ljósmyndir af látnum, Borges, Textasy


Listen Later

Eftirlífsljósmyndun eða sorgarportrett, þar sem látinn einstaklingur er ljósmyndaður, hófst sennilega með tilkomu ljósmyndatækninnar, í kringum 1850. Hefðin fjaraði víða út fyrir miðja síðust öld en í Litháen lifði hún hins vegar mun lengur. Leifur Wilberg Orrason, ljósmyndari og grafískur hönnuður, hefur í nokkur ár safnað eftirlífsljósmyndum frá Litháen. Leifur Wilberg verður gestur Lestarinnar í dag. Hann fræðir hlustendur nánar um jarðarfaraljósmyndir. Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Textasy frá Dallas í Texas er eitt heitasta nafnið í raftónlistarheiminum um þessar mundir en hann er þekktur fyrir að blanda Suðurríkja-rappi saman við danstónlist úr ýmsum áttum. Textasy er nú búsettur í Berlín, þar sem hann gefur meðal annars út tónlist eftir íslenska raftónlistarmenn. Rætt verður í þættinum í dag við Textasy um tónlistarsenuna í Dallas boðið verður upp á tóndæmi. Einnig verður í Lestinni í dag sagt frá nýju menningartímariti, Skandala. Og Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum í dag um argentínska rithöfundinn Jorge Luis Borges, Júdas Ískaríot og kristindóminn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners