Lestin

Skeleton Horse, Friðgeir á vinnustofunni, Severance


Listen Later

Í áratug hefur Frímann Ísleifur Frímannsson verið áberandi fígúra í íslensku jaðarlistalífi, plötusnúður, tónlistarmaður, kasettuútgefandi og maðurinn á bakvið smáritið Skeleton Horse. Nú um helgina kemur fjórtánda tölublað beinagrinda-hestsins út, að venju 20 svarthvítar síður uppfullar af verkum eftir fjölbreyttan hóp listafólks.
Friðgeir Einarsson, sviðslistamaður og rithöfundur, meðlimur í sviðslistahópnum Kriðpleir, er höfundur leikrita á borð við Útlendingurinn og Club Romantica, sem hann hlaut Grímuverðlaun fyrir. Við fengum að heimsækja hann á vinnustofuna hans í Síðumúla og spjalla við hann um vinnuaðferðir sjálfstætt starfandi sviðslistamanns, sannleikan í sviðslistum og hvort hann þurfi að lúta einhverjum sérstökum siðareglum.
Við heyrum um nýja sjónvarpsþætti, Severence í leikstjórn Bens Stiller. Salvör Bergmann rýnir í þættina sem eru vísindaskáldskapur sem veltir fyrir sér stöðu vinnunnar í lífi nútímafólks.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners