Júlía Margrét Einarsdóttir rýnir í Netflix-sjónvarpsþættina The One, vísindatrylli sem fjallar um leitina að hinum fullkomna maka, hina einu sönnu ást, með hjálp erfðatækni.
Í upphafi vikunnar tókst eftir mikla vinnu að losa risavöruflutningaskipið Ever Given sem sat strandað í Súes-skurðinum í miðri eyðimörkinni í Egyptalandi í tæpa viku. Við veltum því fyrir okkur
Lindu Björg Árnadóttur, fatahönnuður, dósent við Listaháskóla Íslands og eigandi textíl merkisins Scintilla hoppar um borð í Lestina í dag. Við ræðum við Lindu um hennar daglegu störf en spjöllum einnig við hana um einkennisbúninga: hvíta kraga, bláa kraga og kragaleysi.