Lestin

Skrifstofudystópían Severance, Mickey 17, Roy Ayers


Listen Later

Nú um helgina fór í loftið síðasti þátturinn í annarri seríu af Severance, eins mótsagnakennt og það hljómar eru þættirnir vísindaskáldskapur sem gerist að mestu leyti á yfirmáta venjulegri skrifstofu. Dularfullt stórfyrirtæki, Lumon Industries, hefur þróað tækni sem klýfur huga fólks í tvennt en þannig getur fólk skilið fullkomlega milli vinnu og einkalífs . Skapari þáttanna er Dan Ericksen en það er grínleikarinn Ben Stiller sem er aðalframleiðandi og leikstýrir stórum hluta þáttanna. Við ræðum skrifstofu-dystópíur við Bryndísi Óska Ingvarsdóttur og Margréti Hugrúnu.
Mickey 17 nefnist nýjasta kvikmynd kóreiska óskarsleikstjórans Bong Joon Ho. Robert Pattinson leikur margar útgáfur af Mickey, sem vinnur við það að deyja. Kolbeinn Rastrick rýnir í myndina.
Við minnumst svo hins áhrifamikla sálar-fönk-acidjazz víbrafónleikara Roy Ayers, en flestir ættu að kannast við einhver lög eða að minnsta kosti lagabrot eftir hann - en hann er einn mest samplaði tónlistarmaður heims. Fingraför hans leynast því víða í hip-hop og raftónlist. Davíð Roach segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners