Lestin

Sóðaskapur, fólkið í bönkunum, Extreme Chill


Listen Later

Það er stelpupönk á dagskrá í Lestinni þessa vikuna og í dag kynnumst við hljómsveitinni Sóðaskapur. Hana skipa þær Lára, Sólbjört og Hildur. Í fyrra komust þær í úrslit Músíktilrauna en núna í byrjun September sendu þær frá sér sína fyrstu breiðskífu sem er samnefnd sveitinni. Grýlurnar svífa yfir vötnum sem og David Bowie í lögunum sem fjalla meðal annars um sjálfstæðismenn, loftslagsmál, fórstureyðingar, perra sem elta þær á djamminu og pasta.
Bráðum eru 15 ár frá þjónýtingu Glitnis sem markað upphafið að Hruninu og næstu daga munum við rifja upp þáttaröðina Nokkrir dagar í frjálsu falli frá árinu 2008. Þættirnir eru úr smiðju Guðna Tómassonar og Þorgerðar E. Sigurðardóttur og eru atburðarásin í kringum mánaðamótin september/október 2008 rifjuð upp. Í fyrsta þættinum, fólkið í bönkunum er skyggnst bak við tjöldin og rætt við bankastarfsmenn.
Tilrauna- og raftónlistarhátíðin Extreme Chill verður haldin í 14. sinn núna um helgina. Hátíðin byrjaði á Hellissandi, færðist til Víkur í Mýrdal og Berlínar en undanfarin ár hefur hún átt samastað í Reykjavik. Umlykjandi hljóðheimar mæta taktföstum tónum á hátíðinni þar sem íslenskir og erlendir listamenn koma fram á nokkrum stöðum í borginni. Pan Thorarensen skipuleggjandi hátíðarinnar segir okkur upp og ofan af Extreme Chill
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners