Lestin

Soft shell, Jarðsetning, þjóðlagasafnari heimsækir Ísland


Listen Later

Derek Piotr er bandarískur tónlistarmaður og þjóðlagasafnari sem hefur eytt seinustu árum í að ferðast um heiminn og taka upp gömul þjóðlög til varðveislu fyrir vefsíðu sína Fieldwork Archive. Fyrir nokkrum árum spjölluðum við við Derek, sem biðlaði þá til hlustenda Rásar 1 að hafa samband við sig til að hann gæti tekið upp íslenskar rímur og söngva í munnlegri geymd en Derek er nú á leið til landsins í maí til að leita uppi þessar vísur, ásamt því að halda tvenna tónleika. Við spjöllum við Derek í Lest dagsins.
Katrín Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur segir Lóu Björk frá verkinu sínu Soft Shell, sem er meðal annars innblásið af ASMR-hljóðáreiti.
Við heimsækjum svo Slökkvistöðina, sýningarými í áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Þar sýnir Anna María Bogadóttir arkitekt ljósmyndir af byggingu af niðurrifi Iðnaðarbankans við Lækjargötu. Sýningin er framhald af Jarðsetningar-verkefninu hennar sem hefur verið í gangi undanfarin ár með gjörningi, heimildarmynd og bók svo eitthvað sé nefnt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners