Lestin

SOPHIE, Frönsk kvikmyndahátíð og bíræfnir bókaþjófar


Listen Later

Síðastliðin þrjú ár hafa höfundum, umboðsmönnum og bókaútgefendum um allan heim borist undarlegir tölvupóstar. Við fyrstu sýn virðast skeytin koma frá kollegum þeirra í bransanum sem vilja ólmir fá að sjá hin ýmsu óútgefnu handrit, en þegar betur er að gáð eru tölvupóstföngin tómt fals. Íslenskir höfundar, meðal annars Björn Halldórsson sem í vikunni gefur út sína fyrstu skálfsögu, hafa ekki farið varhluta af þessum tilraunum til handritaþjófnaðs. Ástæða þeirra er á huldu. Stærsta spurningin er þannig ekki hver heldur af hverju?
Áhugafólk um framúrstefnupopp er harmi slegið eftir helgina. Á laugardaginn lést skoski músíkantinn, upptökustjórinn og transíkonið SOPHIE 34 ára að aldri. Nafnið er kannski ekki á allra vitorði en áhrifin eru óumdeild, enda er tilraunakenndur rafrænn hljóðheimur SOPHIE algjörlega einstakur, framtíðarlegur og nánast áþreifanlegur. Ana Stanicevic sest um borð í Lestina og ræðir um tónlist og persónu SOPHIE.
Einnig verður rætt um Franska kvikmyndahátíð sem hefst í vikunni í tuttugasta og fyrsta sinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners