
Sign up to save your podcasts
Or


Það hlaut að koma að því að við fjölluðum um mál málanna; pestin sem heimsótti okkur fyrir rúmum 100 árum og bar það villandi nafn, spænska veikin. Hún gerði mikinn usla á mjög skömmum tíma og eymdin í Reykjavík og öðrum kaupstöðum varð fólki minnisstæð lengi á eftir. Þetta er áhugavert að skoða í ljósi nútímans, ekki til að hræða heldur til að fræða og jafnvel til að velta fyrir okkur hvað við höfum lært af þessu öllu saman.
By Sigrún Elíasdóttir3
22 ratings
Það hlaut að koma að því að við fjölluðum um mál málanna; pestin sem heimsótti okkur fyrir rúmum 100 árum og bar það villandi nafn, spænska veikin. Hún gerði mikinn usla á mjög skömmum tíma og eymdin í Reykjavík og öðrum kaupstöðum varð fólki minnisstæð lengi á eftir. Þetta er áhugavert að skoða í ljósi nútímans, ekki til að hræða heldur til að fræða og jafnvel til að velta fyrir okkur hvað við höfum lært af þessu öllu saman.

4,862 Listeners

219 Listeners

131 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

23 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

9 Listeners

7 Listeners

16 Listeners

8 Listeners