Myrka Ísland

Spánverjavígin


Listen Later

Fyrir rúmum 400 árum tóku nokkrir vaskir menn á Vestfjörðum upp á því að murka lífið úr tugum skipbrotsmanna sem höfðu orðið þar strandaglópar yfir vetur. Atburðurinn hefur gengið undir nafninu Spánverjavígin þótt þar hafi alls ekki verið um Spánverja að ræða, heldur baskneska hvalveiðifangara. Um er að ræða einstakt fyrirbæri í íslenskri sögu; fjöldamorð á erlendum borgurum. Það er áhugavert að reyna að komast til botns í þessu máli, í okkar síðasta þætti í þriðju seríu Myrka Íslands.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Myrka ÍslandBy Sigrún Elíasdóttir

  • 3
  • 3
  • 3
  • 3
  • 3

3

2 ratings


More shows like Myrka Ísland

View all
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

1 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

81 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners