Lestin

Splitt-skífur, lyftutónlist og þrítugsafmæli


Listen Later

Þær Salóme Katrín Magnúsdóttir og Rakel Sigurðardóttir gáfu út svokallaða splitt-skífu á dögunum, ásamt dönsku tónlistarkonunni ZAAR. Þær útskýra fyrirbærið plitt-skífa, sem á rætur sínar að rekja til pönktónlistar. Þessa dagana eru Salóme og Rakel að undirbúa útgáfutónleika plötunnar While We Wait, sem verða haldnir í Fríkirkjunni, föstudaginn 25. mars næstkomandi.
Sverrir Norland hefur flutt okkur pistla undanfarnar tvær vikur í pistlaröðinni Brot úr sögu athyglinnar. Að þessu sinni beinir Sverri athyglinni að lyftutónlist, Great British Bakeofff og hnakkanum á sér. Kristlín Dís Ingilínardóttir flytur okkur pistil um að verða fullorðin. Hún varð þrítug á árinu og veltir því fyrir sér hvenær hún og aðrir geta talist fullorðnir.
Við endurflytjum viðtal frá því í mars í fyrra, en þá hitti Kristján Guðjónsson Elías Arnar ljósmyndara og landfræðinema í Hljómskálagarðinum og ræddi við hann landfræðiljósmyndun, klisjuna sem er íslensk náttúra er og verkefnið hans Árstíðir Birkis, þar sem hann skoðar tengsl manns og náttúru í gegnum birkitréð. Þessa dagana sýnir Elías Arnar þessar sömu myndir en sýningin Árstíðir Birkisins stendur yfir í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur til 27. mars.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners