Lestin

Staupasteinn, rúnturinn, uppruni Kísildalsins


Listen Later

Efir fráfall leikkonunnar bandarísku Kirstie Alley í byrjun viku voru þættirnir Staupasteinn eflaust ofarlega í huga margra. Kirstie Alley lék framakonunna Rebeccu Howe sem er kynnt til sögunnar í sjöttu seríu Cheers, og margir telja þessa innkomu hennar í þættina hafa gert það að verkum að þeir lifðu svo lengi í viðbót. Við fengum dyggan Cheers aðdáanda, Bjarna Gaut Tómasson, til að segja frá Alley og þáttunum, sem hann kallaði vináttu-hermi. Við áhorf á Staupasteini líði manni eins og maður sé staddur á bar með vinum sínum.
Við veltum fyrir okkur list og dreifingarleiðum listar og einokunarstöðu fyrirtækja á borð við Amazon. Jóhannes Ólafsson segir frá.
Patrekur Björgvinsson býður okkur á rúntinn með sér á Akranesi og veltir því fyrir sér menningarfyrirbærinu, og manndómsvígslunni sem rúnturinn er.
Viðar Freyr Guðmundsson segir söguna af William Shockley, manninum sem fann upp transistorinn og bjó óvart til Kísildalinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners