Lestin

Steypiboð, Closing Time 50 ára, heimsókn til Abú Dabí


Listen Later

Þann 6. mars árið 1973 fyrir sléttum fimmtíu árum kom út fyrsta plata tónlistarmannsins Tom Waits, Closing time. Barnum var þá auðvitað ekkert að loka á ferli söngvaskáldsins. Waits er enn sprækur, 73 ára og á að baki ógrynni af plötum og bíómyndir en hann hefur reglulega sýnt sig á hvíta tjaldinu í gegnum tíðina. Á þessari frumraun sinni frá 1973 var Waits bara 23 ára en hljómar eins og maður sem hefur lifað heila mannsævi og jafnvel nokkrar. Jóhannes Ólafsson ræddi við tónlistarmanninn og leikstjórann Eyvind Karlsson um þessa merkilegu plötu.
Jakub Stachowiak er nýr pistlahöfundur í Lestinni. Að þessu sinni fer hann með okkur í ferðalag til Abú Dabí þar sem PCR-próf og rakningarúr koma við sögu. Ferðalag sem minnir á vísindaskáldskap.
Við ætlum að kynna okkur nánar fyrirbærið steypiboð, eða svokölluð baby shower. Um er að ræða nýjan sið á Íslandi þar sem ófrískum mæðrum eru haldnar óvæntar veislur stuttu fyrir fæðingu. Við ræðum við Hugrúnu Snorradóttur, sem skrifaði BA-ritgerð sína í mannfræði um upptöku þessarar hefðar hér á landi, en steypiboð eiga rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners