Lestin

Stigamet LeBron James, House of Heart og List í ljósi


Listen Later

Eftirvæntingin var mikil þegar LeBron James og félagar í Los angeles Lakers mættu Oklahoma City Thunder í NBA deildinni í gær. Þó var eftirvæntingin hvað mest vegna þess að líklega myndi LeBron James, langstærsta stjarna deildarinnar, skrá sig í sögubækurnar. Með tveggja stiga körfu í lok þriðja leikhluta skaut hann sér fram úr stigameti Kareem Abdul Jabbar. James hefur nú skorað 38,390 stig í venjulegum deildarleikjum. Leikurinn var stöðvaður, salurinn ærðist og hver einasti sími í húsinu á lofti. Fjölskylda LeBron fór inn á völlinn í fögnuði og fyrrum methafinn stóð upp og klappaði. Við ræðum við Hörð Unnsteinsson körfuboltaþjálfara um þetta augnablik og merkingu þess, tölfræðiblæti í íþróttum vestanhafs og pródúseruð söguleg augnablik.
Drag sem listform verður sífellt meira áberandi í dægurmenningunni, ekki síst fyrir tilstilli raunveruleikaþáttanna RuPaul?s Drag Race. 15. þáttaröð stendur nú yfir, vinsældirnar fara síður en svo dvínandi en það er munur á því sem áhorfendum birtist á skjánum og því sem fram fer á dragsýningum um allan heim. Íslenska dragfjölskyldan House of Heart heldur mánaðarlega sýningu á skemmtistaðnum Kíkí og sú næsta fer fram núna á Laugardaginn, við tókum stöðuna á þeim Glóeyju Þóru Eyjólfsdóttur, eða Chardonnay Bublée og Magnúsi Degi Gottskálkssyni, eða Úllu la Delish.
Seyðfirðingar fagna komu sólarinnar með hátíðinni List í ljósi sem fram fer dagana 10. og 11. febrúar. Þetta hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2016 og tilefnið er eins og nafnið gefur til kynna endurkoma langþráðs sólarljóss inn í fjörðinn. Fjöldi gesta víða að sýnir listaverk, innsetningar og gjörninga um allan bæ þar sem ljósið er í lykilhlutverki. Lestin hringdi austur til Seyðisfjarðar í Sesselju Hlín Jónasardóttur og fékk að vita aðeins meira um hátíðina í ár.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners