Lestin

Stirnir, tjaldbúðirnar, lífin sem Íslendingar hafa á samviskunni


Listen Later

Stirnir Kjartansson hefur verið virkur í íslensku indí-senunni undanfarin ár. Hann er meðlimur í nokkrum fjölda hljómsveita, meðal annars Trailer Todd en gefur einnig út tónlist undir eigin nafni. Sóló-plötur Stirnis eru nú fjórar talsins og hafa aðallega komið út á bandcamp en nýjasta platan hans nefnist Apple pie and <3 the razor.
Við höldum áfram að kynnast mótmælendum frá Palestínu sem dvelja um þessar mundir í tjaldbúðum beint á móti Alþingishúsinu við Austurvöll í svokölluðum kyrrsetumótmælum og krefjast þess að fjölskyldumeðlimum þeirra, sem enn eru á Gaza, verði veitt hæli á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar.
Í kjölfarið heyrum við fyrsta þátt í örseríu Önnu Marsibil Clausen, Á samviskunni, sem var fyrst flutt hér í Lestinni í upphafi 2022 - serían fjallar um þann fjölda fólks á flótta frá Þýskalandi í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar sem reyndi að sækja um hæli á Íslandi en fékk iðulega neitun.
Lagalisti:
stirnir - yureioskdcvnbvcxsodifhdnsdkcmv
stirnir - I Don't Know If I'm Gonna Get It Right
stirnir - the brick wall
Trailer Todd - ég vil ekki
stirnir - Skjálfhent
stirnir - fucales
Riad Awwad, Hanan Awwad and Mahmoud Darwish - Palestinian
Riad Awwad, Hanan Awwad and Mahmoud Darwish - Intifada
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners