Lestin

Stjörnustríð, Classic, minjagripir og Elizabeth Wurtzel


Listen Later

Eitt af yfirlýstum markmiðum Útvarp 101 er að vera stökkpallur fyrir næstu kynslóð tónlistarmanna. Eldri kynslóðir fá þó að þvælast með og í einu tilfelli löngu dauðar kynslóðir. Sú tónlist er í höndum Nönnu Kristjánsdóttur, umsjónarmanns, hlaðvarpsþáttarins Classic sem fjallar um hina ýmsu meistara klassískrar tónlistar á kumpánlegum nótum.
Við rýnum í nýjustu Stjörnustríðskvikmyndina, Star Wars: The Rise of Skywalker, en það er níunda og síðasta myndin í heildarsögunni um Geimgengla-fjölskylduna. Gunnar Theodór Eggertsson er ekki hrifinn af myndinni.
Í grein í nýjasta hefti Ritsins skrifa Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi í bókmenntum, og Bergljót Soffía Kristjánsdóttir um ferðamannavörur, minjagripi og þá sjálfsmynd sem Íslendingar draga upp af sjálfum sér og landinu slíkum varningi. Við ræðum við Guðrúnu í lundabúð við Laugarveg.
Og við minnumst bandaríska rithöfundarins Elizabeth Wurtzel sem lést í gær 52 ára gömul. Wurtzel var ein mest áberandi rödd X-kynslóðarinnar svokölluðu og vakti athygli fyrir opinská sjálfsævisöguleg skrif sín um þunglyndi og eiturlyfjafíkn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners