Lestin

Stopp í danskri sjónvarpsþáttaframleiðslu, Primavera, og spjallmenni


Listen Later

Á dögunum var forritari Google sendur í leyfi eftir að hann birti samtöl sín við spjallmenni á netinu. Hann telur spjallmennið hafa öðlast sjálfsmeðvitund en talsmenn Google þvertaka fyrir það. Við rekjum sögu forritarans Blake Lemoine og ræðum spjallmenni og sjálfsmeðvitund við lektor við Háskólann í Reykjavík, Stefán Ólafsson.
Streymisveitur hóta nú hver af annarri að hætta framleiðslu leikins sjónvarpsefnis á dönsku. Ástæðan er nýlegur samningur sem tryggir starfsfólki í dönsjum kvikmyndaiðnaði aukin réttindi. Við hringjum til kaupmannahafnar í Þóri Snæ Sigurjónsson kvikmyndaframleiðanda.
Davíð Roach Gunnarsson, tónlistargagnrýnandi Lestarinnar var segir frá tónlistarhátíðinni Primavera sem fór fram í Barcelona á dögunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners