Lestin

Stóra bóluefnatilraunin, Tik-tok förðun, Reddit vs. Wall Street


Listen Later

Í þessari viku kynnum við okkur nokkra íslenska TikTok-ara. Í gær kynntumst við TikTok stirninu LilCurly en í dag komum við okkur fyrir í förðunarstól Emblu Wigum. Embla er með yfir 840 þúsund fylgjendur á forritinu þar sem hún deilir stuttum myndböndum af sér að farða sig og sýnir svo útkomuna sem er yfirleitt ævintýri líkust.
Um lítið annað er rætt á Íslandi þessa dagana en mögulega samninga við bandaríska lyfjarisann Pfizer um að Íslendingar fái mikið magn bóluefnaskammta sem hluti af vísindarannsókn á hjarðónæmi. Við pælum í siðferði þess að Íslendingar fái hjarðónæmi gegn kórónaveirunni fyrst allra þjóða.
Undir lok þáttar fáum við pistil frá Halldóri Armand Ásgeirsson sem fylgdist náið með hinni stór-undarlegu atburðarás þegar smáfjárfestar á umræðusíðunni Reddit fóru í hart við vogunarsjóði á Wallstreet - og vörpuðu um leið ljósi á það hvernig stjórnmál samtímans hafa tekið 90 gráðu snúning.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners