Lestin

Sturla Atlas og Ísleifur, Vintage Caravan, tíminn hleypur frá okkur


Listen Later

Sturla Atlas er sama um rapp. Tónlistarmennirnir Ísleifur Eldur Illugason og Sigurbjartur Sturla Atlason gáfu út fjögurra laga stuttskífuna Dag eftir dag þann 14. október. Við ræðum við þá um útþvæld umfjöllunarefni rapptexta, stöðu rappsins og pródúsentatögg.
Assa Borg Þórðardóttir er í fæðingarorlofi og til að drepa tíman milli bleyjuskipta og göngutúra skoðar hún gamlar myndir. Hún veltir fyrir sér tímanum og aðgerðarleysi í loftslagsmálum.
Rokkhjómsveitin Vintage Caravan nýtur stöðugt meiri vinsælda víða um heim. Hún hefur verið á stöðugu tónleikaferðalagi undanfarinn mánuð og spilað á tónleikum í nýrri borg á nánast hverju einasta kvöldi. Kristján hringdi í Óskar Loga Ágústsson söngvara sveitarinnar í lok síðustu viku og forvitnaðist hvernig tónleikaferðina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners