Heimskviður

Sumar-Heimskviður / Glæpagengi í Mexíkó og meint þjóðarmorð á Grænlandi


Listen Later

Við ætlum að byrja í Mexíkó. Þú ræddir í vetur Birta við Azam Ahmed, blaðamann á New York Times, í vetur um bók sem hann skrifaði um sögu Miriam Rodríguez. Hún er frá Mexíkó og dóttur hennar var rænt og hún drepin af mönnum sem tilheyra skipulögðum glæpasamtökum. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og við fjölluðum um sögu hennar en einnig miklum áhrifum glæpagengja í Mexíkó. Þó einhver árangur hafi náðst í að draga úr áhrifum þeirra eru skipulögð glæpasamtök fimmti stærsti atvinnurekandinn í Mexíkó. Um 175 þúsund eru talin starfa innan þeirra vébanda.
Dönsk stjórnvöld komu getnaðarvarnarlykkjunni fyrir í líkömum kvenna og stúlkna á Grænlandi, án vitundar þeirra, til að hægja á fólksfjölgun og var tilrauninni lýst sem vel heppnaðri. Formaður mannréttindaráðs Grænlands segir mikilvægt að rannsaka málið ofan í kjölinn og skera úr um hvort þessi mannréttindabrot beri að skilgreina sem þjóðarmorð. Sumar stúlknanna hafi aðeins verið ellefu ára gamlar. Dagný Hulda Erlendsdóttir fjallaði um eitt umdeildasta mál sem hefur komið þar upp í langan tíma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners