Heimskviður

Sumarheimskviður - Gervigreindarkapphlaup og ást og gervigreindaröld


Listen Later

Við ætlum að slá saman tveimur umfjöllunum frá því í vor, annars vegar um gervigreindarkapphlaupið og svo er það ástin á gervigreindaröld. Ástarsamband manns og tölvu hefur verið vinsælt yrkisefni í allskonar vísindaskáldskap. Nú er þetta orðið raunin og loksins segja kannski sumir er hægt að eiga í ástarsambandi tölvuna og í þessu tilviki, gervigreindarspjallmenni. Róbert Jóhannsson á stefnumót við gervigreindina í þætti dagsins.
Svo ætlum við að huga að gervigreindarkapphlaupinu. Og þar snúum við okkar að skuggahliðum tækninnar. Oddur Þórðarson fjallaði um gervigreindarkapphlaupið í vor en það eru mörg fyrirtæki og ríki sem keppast um þróun gervigreindar og um leiðir til þess að nýta hana, til dæmis við njósnir og í hernaði en líka til þess að fylgjast með borgurunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners