Lestin

Svarthol, rasismi og kvikmyndir og enskumælandi fjölmiðlar


Listen Later

Í dag kemur tímaritið Iceland Review út á íslensku í fyrsta sinn í 57 ára sögu blaðsins. Útgáfan er viðbrögð við fordæmalausum tímum, þar sem engir túristar eru eftir á landinu til að lesa sér til um land og þjóð. Tímaritið Reykjavík Grapevine hefur eins fundið fyrir breyttu árferði og hefur brugðist við því með aukinni sókn á veraldarvefnum. Gréta Sigríður Einarsdóttir, ritstjóri Iceland Review og Valur Grettisson, ritstjóri Reykjavík Grapevine, taka sér far með Lestinni í dag.
Við höldum inn í miðju svartholsins, sérstæðuna, örlítinn punkt þar sem tímarúmið er óendanlega sveigt. Fjórir reykvískir hönnuðir hafa skapað slíka sérstæðu í hátíðarsal Iðnó en þessi gagnvirka innsetning er einskonar miðja Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram með óvenjulegu sniði í ár.
Og Marta Sigríður Pétursdóttir gerir heimsmálin, og málin hér heima fyrir, að umtalsefni sínum í örlítið óvenjulegum kvikmyndapistli.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners