Lestin

Svartigaldur Svartþoku, Skítabær, Seneca


Listen Later

Við bryjum þáttinn í félagsíbúð í Þrándheimi. Ole Martin Hafsmo vann til verðlauna fyrir hlaðvarpsþættina Skitbyen sem hann gerði fyrir NRK síðastliðið vor. Lóa hitti hann á útvarpsráðstefnu í Róm í vor og ræddi við hann um þættina sem segja sögu móður hans sem býr í Skítabæ.
Fjóla Gerður er nemi við Menntaskólan í Hamrahlíð. Hún hefur áhuga á heimspeki, list og körfubolta. Og í dag flytjum við fyrsta pistilinn hennar í þættinum, sem fjallar um hugmyndir Seneca og hinna stóuspekinganna um ferlið og endatakmarkið.
Hljómsveitin Svartþoka var stofnuð á Norðanpaunki fyrir nokkrum árum síðan og vinnur með þjóðleg minni í bland við rökkurbylgju (e. dark wave) í tónlist sinni. Sviðsframkoma sveitarinnar er ritúalísk, þær hella yfir sig blóði, stilla upp hauskúpum og öðrum drungalegum munum, og leika á gítar með kjötöxi svo fátt eitt sé nefnt. Ólöf Rún og Día úr Svartþoku líta við í dag og við ræðum galdurinn í músíkinni, afturgöngur á sveitabæ á Snæfellsnesi og textagerð sem er innblásin af aldagamalli særingaþulu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners