Lestin

Svefnhöfgaskynjun, aðvaranir, Emoji-hrun og stríðsáróður í bíó


Listen Later

Við höldum áfram að sökkva okkur ofan í sögu annarlegra hagsmuna við gerð Hollywood-kvikmynda. Að þessu sinni ræðir Steindór Grétar Jónsson um samkrull skemmtanaiðnaðarins og Bandaríkjahers, eða það sem kallað hefur verið á ensku ?the military-entertainment complex?.
Líklega hafa konur alltaf haft leiðir til að vara hvora aðra við óþægilegum, ágengum eða hættulegum karlmönnum, alltaf getað hvíslað sín á milli og vonað að skilaboðin berist réttum eyrum áður en það er.. um seinan. Á síðustu árum hafa boðleiðirnar orðið styttri, fundið sér leiðir í svokölluðum hvíslkerfum á veraldarvefnum en stundum líkur hvísluleiknum með því að einhver segir nafn þess sem rætt er um stundarhátt. Það gerðist í gær, þegar nafn lansþekkts listamanns var loks sagt í fjölmiðlum eftir margra vikna hvísl. Við skoðum aðvaranir og afsakanir.
Við sláum á þráðinn til Ástralíu og ræðum við eitt heitasta númerið í neðanjarðardanstónlist í dag, hinn tvítuga pródúsent Mutant Joe, sem segir okkur frá upplifunum sínum af svokölluðum svefnhöfgaskynjunum, ofsjónum milli svefns og vöku, og nýju plötunni hans Draumspilli ? Dream corruptor - sem byggir á þessum upplifunum.
Við byrjum hins vegar á internetinu. Í morgun var ég að flakka milli vefsíða í leit að erlendu umfjöllunarefni fyrir þátt dagsins, fór á milli fréttamiðla og samfélagsmiðla þegar eitthvað byrjaði að klikka. ?Error 503 service unavailable? stóð á skjánum þegar ég reyndi að opna fréttasíðu á eftir fréttasíðu. Eftir að hafa slökkt og kveikt á ráternum heima hjá mér sá ég að vandamálið var ekki mín megin. Gat þetta verið stór netárás, hugsaði ég? New York Times, Guardian, BBC, CNN lágu allar niðri auk netsíða eins og Reddit og Twitch, og svo voru undarlegir hluti í gangi á Twitter, þar birtust engin lyndistákn, emojis. Þetta var ekki bara fréttahrun heldur líka emoji-hrun. Hvaða hakkarar væru svo andstyggilegir að taka frá okkur lyndistáknin. Það var allavegana útséð að ég myndi örugglega ekki finna neitt umfjöllunarefni fyrir þáttinn á fréttasíðunum. Þess í stað ákvað ég að reyna að skilja hvað hafði átt sér stað og bauð sérfræðingi hingað í hljóðverið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners