Lestin

Svörtu sandar, Börn, Nightmare Alley


Listen Later

Um helgina var sýndur tvöfaldur lokaþáttur spennuþáttaraðarinnar Svörtu Sandar á stöð 2. Baldvin Z leikstýrir þáttunum sem hefjast á því að lík ungrar erlendrar konu finnst á svartri íslenskri sandfjöru, Júlía Margrét Einarsdóttir rýnir í þættina.
Hljómsveitin Börn særir fram frumorku pönksins í tónlist sinni, svartklædd, nælur, göt og gaddar,, ofursvalar einfaldar lagasmíðar þar sem naumhyggjulegur basso, vélrænn trommutaktur og skerandi gítarar fléttast saman undan feminísku reiðiöskri söngkonunnar. Í síðustu viku kom út ný plata frá Börnum, Drottningar Dauðans, fyrsta plata sveitarinnar í sjö ár.
Við sökkvum okkur ofan í rökkurheima Martraðarsundsins, Nightmare Alley. Gunnar Ragnarsson fjallar um þessa nýjustu mynd mexíkanska leikstjórann Guillermo Del Toro,og rökkurmyndir sem hún stælir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners