Lestin

Svörtudagur, ný íslensk ljósmyndabók og þjóðlagasöfnun í nútímanum


Listen Later

Þakkargjörðarhátíðin haldin hátíðleg í dag og önnur innflutt amerísk hátíð haldin hátíðleg á morgun, neysluhátíðin Black Friday, eða Svörtudagur eins og einhverjir eru farnir að kalla hana á íslensku. Við hefjum þáttinn í Smáralindinni.
Ný ljósmyndabók Orra Jónssonar "Fangið þitt er svo mjúkt það er eins og lambaull? er fjölskyldusaga, sögð í óræðum, innilegum, stundum abstrakt ljósmyndum, náttúra, borgarlandslag og portrettmyndir frá 30 ára tímabili. Við kíkjum í eldhúsið til Orra og ræðum nýstárlegar tilraunir með frásagnir í ljósmyndabókum.
Derek Piotr er bandarískur tilraunatónlistarmaður sem hefur ferðast um heimaland sitt undanfarin ár til að taka upp gömul þjóðlög sem eru aðeins varðveitt í munnlegri geymd. Nú er hann að skipuleggja vinnuferð til Íslands því nú vill hann leggja sitt af mörkum til að varðveita íslenskar rímur og söngva. Þórður Ingi Jónsson jaðarfréttaritari Lestarinnar ræddi við Derek.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners