Lestin

Syngur um blómgandi getnaðarlim, venesúelsk menning, listin að kvarta


Listen Later

Salka Valsdóttir er meðlimur tónlistartvíeykisins Cyber, stofnmeðlimur RVK DTR og tónskáld í leikhúsi. Nýlega fór hún að gefa út tónlist undir listamannsnafninu Neonme. Við hlustum á nýju lögin hennar og heyrum söguna á bak við tónlistina.
Patrekur Björgvinsson hefur verið með pistla í Lestinni undanfarnar vikur þar sem hann veltir fyrir sér fyrirbærum í alþýðumenningu Íslendinga. Í þætti dagsins veltir hann fyrir sér listinni að kvarta.
Við lítum suður á bóginn og heyrum hvað er að frétta í dægurmenningunni í Venesúela. Kristján Guðjónsson ræddi við Helen Cova, venesúelskan rithöfund sem búsett er hér á landi. Viðtalið var fyrst flutt í Lestinni þann 17. maí fyrr á þessu ári.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners