Lestin

Sýrurokk, Instagram og umhverfisspjöll, Atvinnuviðtöl og íhaldssemi


Listen Later

Rússnesk samfélagsmiðlastjarna skyldi eftir sig djúp sár í landslagið þegar hann ók jeppa utanvega skammt frá jarðböðunum í Mývatni á sunnudag. Umhverfisspjöllin eru augljós en svo virðist sem þau hafi verið með vilja gerð - allt fyrir ljósmyndamiðilinn Instagram. Instagram á einmitt lykilþátt í uppbyggingu ferðaþjónustunnar hér á landi og víðar. Þó svo að meðal-grammarinn ætli sér ekkert illt, hefur miðillinn haft slæmar afleiðingar á viðkvæm svæði víða um heim. Fjallað er um umhverfis áhrif Instagram í Lestinni í dag.
Tómas Ævar Ólafsson heldur áfram að skoða atvinnu-umsóknarferlið. Að þessu sinni spyr hann viðmælendur sína út í atvinnuviðtalið sem er einn miklivægasti hluti starfsumsóknar.
Á föstudag lést einn af frumkvöðlum sýrurokksins í Bandaríkjunum, Roky Erickson úr hljómsveitinni The 13th Floor Elevators. Erickson er hálfgerð költhetja, goðsagnakenndur töffari sem sökk djúpt ofan í heim vímuefna og glímdi í kjölfarið við alvarlega andleg veikindi. Í Lestinni í dag köfum ofan í feril Roky Erickson með Arnari Eggerti Thoroddsen, poppfræðingi.
Í pistli sínum í dag fjallar Halldór Armand Ásgeirsson um hvernig sumir hlutir virðast eldast afturábak.
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Anna Marsibil Clausen
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners