Lestin

Systur í bræðralaginu, Wayne Shorter og Blóðuga líf


Listen Later

Á dögunum leit bókin Sisters of the brotherhood: Alienation and Inclusion in Learning Philosophy, dagsins ljós hjá Springer forlaginu. Bókin fjallar um feminískar nálganir í heimspekikennslu en höfundur hennar, hin finnska Erika Ruonakoski, vann bókina meðal annars upp úr sumarskólum sem haldnir voru af samstarfsverkefninu Kyn og heimspeki. Elsa Haraldsdóttir, heimspekingur og verkefnastjóri verkefnisins segir frá bókinni og hugmyndunum sem þar koma fram.
Heimildarmynd í þremur hlutum um bandaríska saxófónleikarann Wayne Shorter kom út á Amazon Prime á dögunum. Shorter lék meðal annars með seinni kvintett Miles Davis 63-68 og á tímamótaplötunni Bitches Brew frá 1970. En hann átti einnig farsælan sólóferil sem gerð eru skil í heimildaþáttunum Wayne Shorter: Zero Gravity. Shorter lék á Listahátíð í Reykjavík árið 2008 og í tilefni af því ræddi Guðni Tómasson við þá Óskar Guðjónsson og Jóel Pálsson í Víðsjá. Við rifjum upp spjall þeirra félaga.
Við heyrum svo af sýningu the Gjörningaklúbbsins í Gallery Guðmundsdóttir í Berlín. Það er Steindór Grétar Jónsson sem mun gera íslensku listafólki í Berlín skil næstu vikurnar, svo fylgist með.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners