Lestin

Tár niður læri Sabrinu Carpenter


Listen Later

Við kryfjum lagið Tears með Sabrinu Carpenter til mergjar með poppsérfræðingi Lestarinnar Friðriki Margrétar Guðmundssyni. Textinn er klúr og kaldhæðnisslegur og tónlistin er diskó-leg. En Carpenter öðlaðist sennilega heimsfrægð með laginu Espresso, sem var eitt vinsælasta lag ársins í fyrra. Í dag er það Manchild sem er spilað mikið í útvarpinu, en það er fyrsti singúllinn á glænýrri plötu hennar, Man's Best Friend.
Þóranna Björnsdóttir er ein þeirra listamanna sem koma fram á Extreme Chill, sem fer fram í 16. sinn núna um helgina. Við ræðum við hana í lok þáttar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners