Lestin

Texas Jesús, RIFF, leiðinlegur AI-vinur


Listen Later

Við rýnum í Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hófst á fimmtudag. Gunnar Theodór Eggertsson, RIFF-rýnir, segir frá þremur myndum sem hann sá um helgina: Mömmusóló, Þríleikur um skipbrot, og Kim Novak's vertigo.
Texas Jesús er snúin aftur. Þessi keflvíska sveit starfaði frá 1993 til 1996 og hljómar ekki eins og nein önnur hljómsveit: þetta er teiknimyndatónlist úr helvíti, krúttlegur mikki refur á sveppum. Við fáum til okkar tvo meðlimi þessarar költsveitar.
Og við fylgjumst með gervigreindarbólunni springa smám saman. Lóa segir frá fúski fyrirtækisins Friend.com sem framleiðir óþolandi gervigreindarvin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners