Heilsuvarpid

Þáttur 3 - Heilsuvarpid: Svefn með Helga Ómars


Listen Later

"Ég gleymdi að ýta á rec!!!" Í upphafi heyrið þið örvæntingarástand sem skapaðist í miðri upptöku þar sem ég hélt að ég hefði gleymt að ýta á upptökutakkann. Okkur fannst við hæfi að hafa það með til að sýna að við erum öll mannleg og gerum mistök.
Í þessum þætti er fjallað um undirstöðuna fyrir alla heilsuhegðun - svefninn. Af hverju þurfum við að sofa? Hvernig getum við bætt svefninn? Hvaða skref getum við tekið fyrir lengri og dýpri svefn. Hvaða afleiðingar hefur það á heilsuna okkar að sofa of stutt. Hér er nördast í rannsóknum, pælingum, fræðunum á bakvið það sem flestum þykir notalegast að gera.... að knúsa koddann í draumalandinu.
Upphafs og lokastefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur.
Afsláttarkóðar:
24Iceland.is = ragganagli = 20% afsláttur
Hverslun.is = ragganagli = 20 % afsláttur
Altis.is = ragganagli = 20% afsláttur
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeilsuvarpidBy Ragga Nagli

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

7 ratings


More shows like Heilsuvarpid

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Auðnast by Ghost Network®

Auðnast

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners