Fjármálakastið

Þáttur 48 - Viðtal við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing hjá Íslandsbanka um fasteignamarkaðinn


Listen Later

Í þessum þætti er rætt við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing hjá Íslandsbanka. Rætt er um fasteignamarkaðinn og stöðu og horfur á þeim markaði. Einnig er rætt um verðbólguna og spáð í spilin hvað Seðlabankinn gerir í lok mánaðar ásamt fleiru.

------------------------------

Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan:

Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis.

Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur.

Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/.

Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/.

Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjármálakastiðBy Fjármálakastið


More shows like Fjármálakastið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

125 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

15 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Íslenski Draumurinn by Íslenski Draumurinn

Íslenski Draumurinn

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners