Lestin

The Bear kokkabrjálæðið (CHEF!), House of the Dragon, Í mynd gyðjunnar


Listen Later

Sjónvarpsþættirnir The Bear, sýndir á Disney+ hafa slegið í gegn nýlega og vakið mikið umtal og þykja sýna raunsanna mynd af starfi kokka og rekstri veitingastaða. Þættirnir fjalla um ungan mann, verðlaunakokkinn Carmy, sem erfir samlokustað í Chicago sem hefur verið í eigu fjölskyldu hans í áratugi. Meðan hann vinnur úr bróðurmissi reynir hann að greiða úr rekstrinum, borga skuldir og koma skipulagi á starfsemi eldhússins. Við ræðum við kokk sem hefur horft á þættina, Tómas Aron Jóhannsson, sem er vanur því að starfa í allskonar eldhúsum.
Salvör Bergmann fjallar um House of the dragon, nýja þætti úr sagnaheimi Game of thrones. Hún segir að þættirnir séu ferskir en einnig kunnuglegir og ættu þannig að gleðja hvern þann sem notið hefur söguheimsins frá upphafi.
Við veltum fyrir okkur hinni miklu fornsögulegu Gyðju og hvernig hún birtist í ljóðlist með Berglindi Gunnarsdóttur.
Tónlist frá Van Morrison og Little Simz.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners