Lestin

The Crown, Dýralif, Jólalagatal og Sumarið sem aldrei kom


Listen Later

Kvikmyndagerðarmaðurinn Frosti Jón Runólfsson á heiðurinn að nýju tónlistarmyndbandi Jónsa (í Sigur Rós eins og hann er jafnan kallaður) við lagið Sumarið sem aldrei kom. Myndbandið er tekið upp á ferð og flugi um höfuðborgarsvæðið og sýnir ýmsar dagsdaglegar senur úr lífi landsmanna: þær sem við viljum sjá - svo sem börn á fimleika æfingu og eldri borgarar að dansa - en líka þær sem við hunsum, eins og fólkið á bekkjunum. Katrín Guðmundsdóttir flytur okkur sjónvarpspistil. Eins og svo margir hefur hún verið að horfa á fjórðu seríu The Crown á Netflix og varð starsýnt á myndmálið Við kynnum fyrir ykkur nýjan lið í Lestinni í desember. Jóladagatal Lestarinnar, eða öllu heldur Jólalagatal. Ívar Pétur Kjartansson, plötusnúður og tónlistarmaður, trommari hljómsveitarinnar FM Belfast, hefur umsjón með jólalagatalinu. Á hverjum degi í desember kynnir Ívar Pétur hlustendur fyrir einu athyglisverðu en lítið þekktu jólalagi, og útskýrir hvað það er við jólatónlist sem gerir hana svo umdeilda - heillandi eða óþolandi. Við heimsækjum forsætisráðherrahjónin Katrínu Jakobsdóttur og Gunnar Sigvaldason og ræðum við þau um nýútkomna þýðingu þeirra á bókinni Dýralíf eftir suður-afríska nóbelsverðlaunahafann J.M. Coetzee. Nóvellan Dýralíf var upprunalega flutt sem tveir fyrirlestrar við Princeton háskóla, en þar segir frá virtum skáldsagnahöfundi sem er beðinn um að flytja fyrirlestur við frægan háskóla, en í stað þess að flytja hefðbundinn fyrirlestur um bókmenntir talar hann herskátt um dýravernd og fordæmir hryllinginn sem felst í verksmiðjuvæðingu kjötáts.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners