Lestin

The Expanse, tvöfaldur regnbogi, minningar úr paradís og Jean Seberg


Listen Later

Framtíð Bíó Paradísar er enn óljós. Kvikmyndahúsið er lokað en stjórnendur vonast enn til þess að ríki og borg bjargi bíóinu, en reksturinn getur ekki staðið undir hækkandi leigu. Fjölmargir hafa lýst yfir áhyggjum sínum á undanförnum mánuðum og nýlega hefur fjöldi fólks deilt persónulegum minningum sínum frá bíóinu. Við heyrum minnningar frá Bíó Paradís.
Við heyrum um andlát einnar fyrstu Youtube-stjörnunnar, manns sem vakti athygli og aðdáun fyrir barnslega undrun sína og hrifnæmi.
Kvikmyndin Seberg sem kom út á dögunum hefur vakið gríðarlega athygli en hún fjallar meðal annars um ofsóknir bandarísku alríkislögreglunnar á hendur kvikmyndaleikkonunni Jean Seberg. Hún framdi sjálfsmorð í kjölfar ofsókna FBI. Þórður Ingi Jónsson rýnir í sögu þessarar gleymdu stórleikkonu.
Og Marta Sigríður Pétursdóttir rýnir í sjónvarpsþættina The Expanse, sem byggja á vísindaskáldsögum eftir James SA Corey. Þættirnar gerast á 24. Öldinni en geta þó varpað áhugaverðu ljósti á okkar eigið þjóðfélag og samfélagsskipulag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners