Lestin

The Northman, It's a sin og rapparinn Ezekiel Carl


Listen Later

Rapparinn Ezekiel Carl ólst upp í Breiðholti og Súðavík, hann á nígerískan föður sem er einnig tónlistarmaður. Ezekiel ólst því upp í kringum mikla tónlist en einnig mikla meðvitund um þá fordóma og kynþáttahyggju sem finna má á Íslandi, en faðir hans lenti oft í áreiti, stundum af hálfu lögreglunnar. Lagið hans V12 fjallar meðal annars um atvik úr æsku Ezekiels, sem hann segir vera alvarlegasta lögregluofbeldi sem hann hefur orðið fyrir.
Synd og skömm, It?s a Sin, er ný smásería frá bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 sem gerist í samfélagi samkynhneigðra í Bretlandi í upphafi níunda áratugarins þegar alnæmisfaraldurinn lætur á fyrst á sér kræla. Salvör Bergmann rýnir í þættina.
Og við fjöllum áfram um víkingamyndina The Northman sem við sögðum frá í gær. Þó að dómar um myndina hafi verið misjafnir þá hefur henni verið hampað fyrir nákvæmnislega sagnfræði. Við spjöllum við Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda, hvernig myndinni takist að miðla hugarheimi og menningu miðalda.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners