Lestin

The Playlist, Iris Murdoch, Guðný Halldórsdóttir


Listen Later

Það eru komin þrjátíu ár síðan söngva- og grínmyndin, Karlakórinn Hekla var frumsýnd í Háskólabíói. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Guðný Halldórsdóttir, segir okkur frá því hvernig gekk að leikstýra 30 manna karlakór um borð í skipi í Svíþjóð. Við veltum því fyrir okkur hvers vegna svona fáar grínmyndir eru gerðar á Íslandi og hvernig kvenkyns grínleikstjóra var tekið á sínum tíma.
Ásdís Sól Ágústsdóttir, segir frá einum af sínum eftirlætishöfundum, heimspekingnum og rithöfundinum, Írisi Murdoch. Hvernig skáldsögur skrifar siðfræðingur og hvernig fjallar hún um muninn á góðu og illu? Og hvar liggja mörkin milli heimspeki og skáldskapar?
Frey Sævarsson, gagnaverkfræðingur sem starfaði áður hjá Spotify og nýsköpunarkempan Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, ræða þættina The Playlist. The playlist eru nokkuð nýlegir Netflix-þættir sem rekja sögu tónlistarveitunnar Spotify, út frá nokkrum ólíkum sjónarhornum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners