Gísli Freyr Valdórsson er stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmál. Þar fer fram hispurlaus umræða um stjórnmál, efnahagsmál og menningu. Þátturinn hóf göngu sína í mars 2021, eftir ár af Covid, en áður en Þjóðmál varð hlapvarpsþáttur þá var það tímarit. Hvers vegna að breyta tímariti í hlaðvarp? Og hvers vegna eru engir viðmælendur af vinstri vængnum?
Gísli Freyr Valdórsson er stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmál. Þar fer fram hispurlaus umræða um stjórnmál, efnahagsmál og menningu. Þátturinn hóf göngu sína í mars 2021, eftir ár af Covid, en áður en Þjóðmál varð hlapvarpsþáttur þá var það tímarit. Hvers vegna að breyta tímariti í hlaðvarp? Og hvers vegna eru engir viðmælendur af vinstri vængnum?