Lestin

Þöggun, yfirlestur og rettan sem hvarf


Listen Later

Þöggun hefur verið umtalsvert í umræðunni undanfarin ár. En hvað er þöggun? Þessu veltir heimspekingurinn Elmar Geir Unnsteinsson fyrir sér í nýjasta hefti Hugar, tímarits áhugafólks um heimspeki. Rætt verður við Elmar í Lestinni í dag.
Það líður ekki sá dagur að Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður Vísis, sé ekki beðinn um að senda viðmælanda viðtal til yfirlestrar fyrir birtingu. Jakob segir þessa hugmynd, um að yfirlestur sé sjálfsögð krafa, vera vitleysu og brjóta gegn trúnaðarsambandi blaðamanns og lesenda.
Halldór Armand Ásgeirsson veltir fyrir sér sígarettunni sem er horfin úr kjafti Bubba Morthens á mynd af tónlistarmanninum á vegg Borgarleikhússins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners