Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Þórdís Skúladóttir um leiðina að heilbrigði án verkja og lyfja, ketó mataræði, háa D-vítamínskammta, mátt curcumins og margt fleira.


Listen Later

🌿 Í þessum þætti hittum við Þórdísi Skúladóttur, sem eftir áralanga þrautargöngu með mikla verki, meltingarvandamál, Hashimoto-sjúkdóm, Sjögrens, vefjagigt og mikla lyfjanotkun ákvað að taka heilsuna í eigin hendur.

Þórdís tók mataræðið í gegn – prófaði alls konar en endaði á ketó mataræði, byrjaði að taka háa skammta af D-vítamíni og Curcumin olíu, og segir að það hafi bókstaflega gjörbreytt lífi sínu.

Í dag, 64 ára gömul, er hún lyfjalaus, verkjalaus og full af orku – og hefur aldrei liðið betur.

Hún deilir ferðalaginu, lærdómnum og hvernig það sem virtist ómögulegt varð að veruleika.

✨ Saga hennar er mikil hvatning um að taka ábyrgð á heilsunni okkar og sýnir okkur hve mikil áhrif við getum haft til að snúa við sjúkleika, fyrirbyggja sjúkdóma og viðhalda vellíðan og heilbrigði.

https://heilsuhringurinn.is/2021/01/16/dr-coimbra-hefur-nad-storkostlegum-arangri-med-ofurstorum-skommtum-af-d3-vitamini/

 

💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:

  • 🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.

  • 💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.

  • 🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.

  • 🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.

  • 🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.

  • 🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.

  • 🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.

    ✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.

     

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5

    4.5

    2 ratings


    More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    View all
    Í ljósi sögunnar by RÚV

    Í ljósi sögunnar

    480 Listeners

    Heilsuvarpid by Ragga Nagli

    Heilsuvarpid

    7 Listeners

    Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

    Morðcastið

    131 Listeners

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

    93 Listeners

    70 Mínútur by Hugi Halldórsson

    70 Mínútur

    25 Listeners

    Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

    Ein Pæling

    15 Listeners

    Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

    Podcast með Sölva Tryggva

    71 Listeners

    Þjóðmál by Þjóðmál

    Þjóðmál

    33 Listeners

    Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

    Chess After Dark

    21 Listeners

    Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

    Spursmál

    13 Listeners

    Undirmannaðar by Undirmannaðar

    Undirmannaðar

    6 Listeners

    Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

    Ólafssynir í Undralandi

    11 Listeners

    Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

    Með lífið í lúkunum

    8 Listeners

    Komið gott by Komið gott

    Komið gott

    35 Listeners

    Hlaðfréttir by Pera Production

    Hlaðfréttir

    9 Listeners