Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Þorgrímur Þráinsson um lýðheilsu, eldhuga og heilbrigðustu þjóð í heimi.


Listen Later

Í þættinum fáum við til okkar Þorgrím Þráinsson, sem hefur verið óþreytandi í baráttunni fyrir bættri lýðheilsu og forvörnum á Íslandi. Þorgrímur var framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar á árunum 1996–2004 og formaður nefndar um bætt heilbrigði þjóðarinnar, skipaður af forsætisráðherra árið 2005. Hann leiddi vinnu við skýrsluna Léttara líf árið 2007, þar sem settar voru fram 67 tillögur til úrbóta í lýðheilsumálum.

Þorgrímur ræðir hér framtak sitt, Eldhuga, þar sem hann kynnir 30 punkta áætlun til að bæta líðan og heilbrigði unga fólksins og þjóðarinnar - sem má segja að sé einskonar fyrirmynd af því hvernig við getum byggt upp heilbrigðiskerfi sem styður við heilsu og hjálpar okkur að fyrirbyggja sjúkdoma.

Þorgrímur deilir einnig reynslu sinni af því að starfa með ungu fólki en hann hefur heimsótt hvern einasta skóla á Íslandi undanfarinn áratug og haldið fyrirlestra til að hvetja ungt fólk til að elta drauma sína, bera virðingu fyrir öðrum og setja sér markmið.

Þessi þáttur er ómissandi fyrir alla sem vilja fræðast um hvernig við getum byggt upp heilbrigðara samfélag og veitt næstu kynslóðum innblástur til að lifa lífi sínu af heilindum og heilbrigði.

Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners