Lestin

Þverrandi menningarvald Bandaríkjanna


Listen Later

Bandarísk áhrif hafa verið alltumlykjandi í menningunni að minnsta kosti frá miðri síðustu öld, meðfram því sem Bandaríska heimsveldið varð það valdamesta á stórnmálasviðinu.Í hnattvæddum heimi hafa áhrif auðvitað runnið fram og aftur milli landa og menningarheima, engu að síður hefur verið erfitt fyrir menningarefni á öðrum tungumálum en ensku að ná útbreiðslu og vinsældum. Þetta gæti þó verið að breytast, að minnsta kosti gætu nokkur dæmi frá þessu ári gefið það til kynna. Þetta er í fyrsta skipti sem besta myndin á óskarsverðlaununum er á öðru máli en ensku, spænskumælandi og kóreiskumælandi popptónlist ratar inn á topp vinsældalista víða um heim og svo eru það auðvitað aukin áhrif Kína. Við ræðum þverrandi menningarvald Bandaríkjanna í þætti dagsins við Guðbjörgu Ríkey Thoroddsen, alþjóðastjórnmálafræðing, Val Gunnarsson, sagnfræðing og rithöfund, Huldu Hólmkelsdóttur, stjórnmálafræðing og K-pop sérfræðing og Sigtrygg Baldursson, tónlistarmann og framkvæmdastjóra Útón, útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners