Lestin

Tiltekt í sjónvarpi, Sufjan Stevens, hreyfimyndagerð og leikhús se


Listen Later

Leikhúsin segja fjölbreyttar sögur þetta leikárið þó kófið skyggi á en leikaravalið þykir mörgum til tölulega einsleitt. Við höldum áfram umræðu um litróf leikhúsanna út frá pistli Aldísar Ömuh Hamilton leikkonu en í þetta sinn er það Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri sem mætir í hljóðstofu. Marie Kondo kenndi okkur að sleppa takinu á eigum okkar, The Home Edit kennir okkur að koma þeim fyrir svo það sé pláss fyrir meira. Raunveruleikaþættirnir Get Organized sem sýndir eru á Netflix eru nýjasta æðið í heimi tiltektar og þrifa en sumum þykir nóg um. Sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar Katrín Guðmundsdóttir kynnir sér alsæluna sem fylgir vel skipulögðu heimili. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í nýja plötu bandaríska tónlistarmannsins Sufjan Stevens, The Ascension eða Uppstigningin. Og við spjöllum við Gísla Darra Halldórsson um nýja tölvuteiknaða stuttmynd hans Já-fólkið sem hlaut áhorfendaverðlaun barna á norrænu stutt og heimidlamyndahátíðinni Nordisk Panorama á dögunum. Hópur stórleikara ljáir persónum myndarinnar raddir sínar, Jón Gnarr, Helga Braga, Siggi Sigurjóns, Ilmur Kristjánsdóttir, en eina orðið sem heyrist í myndinni er já.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners